Dagurinn minn er svo fullkominn og fagur |
|
hann fylgir mér gegnum augnablikið þessi dagur |
|
Menn ættu helst að öfunda mig því ástin hún býr í mér |
|
ég hætti ekki að horfa á þig ég hugsa um þig hvar sem er |
|
|
|
|
ég fegurð þína fæ að sjá. |
|
|
Fyrir þig ég gæfi mitt líf mína hinstu þrá |
|
|
|
Nóttin mín er bæði fullkominn og svo fögur |
|
Hún fylgir mér djúpt inn í draumaheiminn með sínar sögur. |
|
Stjörnur himins stara mig á því stöðugt ég einn mun fá |
|
að horfa í augun himinblá sem hafa svo djúpa þrá. |
|
|
|
|
ég fegurð þína fæ að sjá. |
|
|
Fyrir þig ég gæfi mitt líf mína hinstu þrá |
|
|
|
|
|
Veröldin mín er bæði djúp eins og nótt og dagleg |
|
Í draumum mínum öllum og veruleika ertu lagleg |
|
Guð er eflaust gæðasál þá gleði hann veitir mér |
|
að eiga mikið ástarbál og nú er ég hér hjá þér |
|
|
|
|
ég fegurð þína fæ að sjá. |
|
|
Fyrir þig ég gæfi mitt líf mína hinstu þrá |
|
|
|