Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
C
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Am
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
G
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Em
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
F
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Hún

Song composer: Þorvaldur Bjarni
Lyrics author: Andrea Gylfadóttir


Am 
Hátt á berginu sem teygir úr sér langt og mjótt
Am Em 
Sat ég yfir mér fann skýin læðast hægt og hljótt
Am 
Reyndi að finna með sjálfum mér leið
Að feta lífsins braut
Am 
Ég vissi ei þá það var stúlka sem beið
Og hamingjan á næsta leiti.
Am 
       Því hún, hún tentraði ljósið
Em 
       Hún tendraði ljósið þegar dimmast var
Am 
       Já hún tendraði ljósið 
Em 
       hún tendraði ljósið þegar dimmast var.
Am Em 
Blítt hún hvíslaði og ég horfði augun í svo blá     
Am Em 
Ég fann að veröld mín hún yrði aldrei söm svo grá
Am 
Get ei útskýrt það hvernig mér leið
Am 
Var það blekking sem eftir mér beið
Ef hamingjan var huldu meyja.
Am 
       Því hún, hún tentraði ljósið
Em 
       Hún tendraði ljósið þegar dimmast var
Am 
       Já hún tendraði ljósið 
Em 
       hún tendraði ljósið þegar dimmast var.



    Go back
icon/m-035.gifIsolde
2.6.2008
Veit einhver hvað hann seigir eftir "Get ei útskýrt það hvernig mér leið"?
icon/m-035.gifIsolde
21.11.2007
þetta lag er fínt!
icon/m-090.gifflipp girls
19.1.2006
þetta er eitt að uppháhalds lögonum mínum mér finnst tónninn bestur
You must be a registered user to be able to post a message