| A | | Út á gólfið ekkert stress |
|
| F#m | Já | út á gólfið vertu hress |
|
| D | E | A | E | Já | nú er kominn | tími til að | dansa | |
|
|
Já það var lagið líf og fjör |
|
Nú loksins gat ég ýtt úr vör |
|
Og ætla ekki að stoppa í alla nótt |
|
|
Er dansinn dunar ég yngri verð |
|
Og ekkert munar um fulla ferð |
|
Nei þá er ekki verið neitt að stansa |
|
|
|
Allt frá vetri fram á haust |
|
Ef ég bara múskík fengi nóg |
|
|
| | F#m | C#m | | | Dansa, hvað er betr´en að | dansa |
|
| | D | A | | Í | dansi gleðst ég sérhverja | stund |
|
| | F#m | C#m | | | Dansa hvað er betr´en að | dansa við |
|
| | B | E | | | Dömu sem kát og létt er í | lund |
|
|
Ég æð´um gólfið einsog ljón |
|
Og er það sjálfsagt ei fögur sjón |
|
En mér er sam´um það ég verð að dansa |
|
|
Ég útrás aðra ei betri fæ |
|
|
Og ætla því að dansa í alla nótt |
|
|
|
Dansa, hvað er betr´en að dansa |
|
|
Í dansi gleðst ég sérhverja stund |
|
|
Dansa hvað er betr´en að dansa við |
|
|
Dömu sem kát og létt er í lund |
|
|
Er dansinn dunar ég yngri verð |
|
Og ekkert munar um fulla ferð |
|
Nei á er ekki verið neitt að stansa |
|
|
|
Allt frá vetri fram á haust |
|
Ef ég bara múskík fengi nóg |
|
|
Ég æð´um gólfið einsog ljón |
|
Og er það sjálfsagt ei fögur sjón |
|
En mér er sam´um það ég verð að dansa |
|
|
Ég útrás aðra ei betri fæ |
|
|
Og ætla því að dansa í alla nótt |
|
Og ætla því að dansa í alla nótt |
|
|
|
|