|
|
|
Hér kemur sagan af sjóurum fimm |
|
þeir sigldu út á haf meðan nótt var enn dimm |
|
Nú átti að reyna í síðasta sinn |
|
að sarga upp einasta golþorskinn |
|
|
Að veið’ann í línu að veið’ann í net |
|
handfæri vörpu það væri nú met |
|
sem seint yrði slegið á því yrði bið |
|
það væri enginn eftir að reyna sig við |
|
|
|
|
þorskar á landi, af þeim er jú nóg |
|
|
|
|
bara að einhver vildi veiða þá. (Upph.) |
|
|
Svo var það þessa sömu nótt |
|
að sjóurum tókst að fanga hann skjótt |
|
í freistingu í landi er græðgi í sjó |
|
sá guli er þorskur hann gleypa vill nóg |
|
|
Hann dreginn var upp og dembt nið’rá dekk |
|
og dauðvona þorskur sett í alla skrekk |
|
þeir hrukku við þeim heyrðist fiskurinn |
|
ropa: „Ég er síðasti golþorskurinn!“ |
|
|
|
|
þorskar á landi, af þeim er jú nóg |
|
|
|
|
bara að einhver vildi veiða þá. (Upph.) |
|
|
En við þetta vaknaði skipstjórinn |
|
skaust fram úr koju og rauk í radarinn |
|
Öskraði upp strikið og stefndi í höfn |
|
sigldi ekki framar um sæfexta dröfn |
|
|
Nú skyldi róið á þverhausamið |
|
þurralandsþorskar fengju ei framar grið |
|
í draumunum var hann varaður við |
|
voldugan hroll fann hann fara um sig |
|
|
|
|
þorskar á landi, af þeim er jú nóg |
|
|
|
|
bara að einhver vildi veiða þá. |
|
|
|
|
|
|
|
...bara að einhver vildi veiða þá |
|
|
|
|