Close
Without images of chords With chords Add this song to My favourites Printable version
C#m
EADgbe
AbC#F#bebab 4.fr
ADGcea
BbEbAbc#fbb
BEAdf#b
CFBbebgc
E
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
B
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
A
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Þessa nótt

Song composer: Í svörtum fötum


Sérhver stund sem til spillis
Fer er tapað fé
Alltof fáar þær voru 
Látnar mér í té 
Fyrst að sólin svíkur daginn svona fljótt
Bið ég þig vertu hjá mér þessa nótt 
Kæru vinir þið vitið
Hvernig þetta er
Hvernig ástin fær logað 
Þegar kvölda fer
Meðan tunglið ótal stjörnum vaggar rótt
Bið ég þig vertu hjá mér þessa nótt 
            Viðlag :
            Ég hef fundið það 
            Sem ég leitað’ að 
            Allt er annað týnt fyrir mér
            Fórnað mínum 
            stað fúslega til að 
            fylgja þér  
Viltu ásamt mér fara
Inn á lítinn stað 
Þar sem við getum rætt 
Í ró og næði um það
Hvort að huggun við til hvors annars getum sótt 
Bið ég þig vertu hjá mér þessa nótt 
            Viðlag :
            Ég hef fundið það 
            Sem ég leitað’ að 
            Allt er annað týnt fyrir mér
            Fórnað mínum 
            stað fúslega til að 
            fylgja þér 
Sérhver stund sem til spillis
Fer er tapað fé
Alltof fáar þær voru 
Látnar mér í té 
Fyrst að sólin svíkur daginn svona fljótt
Bið ég þig vertu hjá mér þessa nótt 
Bið ég þig vertu hjá mér þessa nótt 
Bið ég þig vertu hjá mér þessa nótt 



    Go back
icon/ic030.gifingop
15.8.2006
fattaði það ekki fyrr en eftir á að það er villa í endirinum á viðlaginu það á ekki að vera D og Em heldur á að vera C og G..takk fyrir
You must be a registered user to be able to post a message