Close
Without images of chords With chords Add this song to My favourites Printable version
G7
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
C
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
C7
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
F
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Em
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Dm
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Am
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
A7
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
D
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
G
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Dimmbláa nótt

Song composer: Óþekktur
Lyrics author: Jóhannes úr Kötlum


            Ó, dimmbláa nótt
            hversu dulur þinn faðmur og vær
            þegar deginum lýkur og vanga minn strýkur
            þinn elskandi blær
Hve allt er þá hljótt
og hve angurblítt hjarta mitt slær
og hve auga mitt hvikar
er stjarnan þín blikar
og færist mér nær
Ó nótt
nú bærast varir þínar viðkvæmt og hljótt
þú vaggar mér í draumi blessaða nótt
og sorgir mínar líða líða og líða fjær
            Ó, dimmbláa nótt
            hversu dulur þinn faðmur og vær
            þegar deginum lýkur og vangana strýkur
            þinn elskandi blær
Sóló (tvö erindi)
Ó nótt
nú bærast varir þínar viðkvæmt og hljótt
þú vaggar mér í draumi blessaða nótt
og sorgir mínar líða líða og líða fjær
(Upphækkun)
            Ó, dimmbláa nótt
            hversu dulur þinn faðmur og vær
            þegar deginum lýkur og vangana strýkur
            þinn elskandi blær
            þegar deginum lýkur og vangana strýkur
            þinn elskandi blær



    Go back
icon/m-029.gifHaukurN
14.10.2006
Takk Guðrún fyrir skemmtilegar upplýsingar. Fyrri hlutinn sem þú telur kemur ekki fram í upptöku lagsins með Vagnsbörnum og ég hef því miður ekki aðra upptöku frá öðrum listamanni til að fara eftir. Hinar ábendingarnar hef ég sett inn og leiðrétt. Maður heyrir ekki alltaf mun orðanna á upptökum.

Varðandi fyrrihlutann sem þú hefur í bókinni er ekki endilega víst að hafi verið notaður í dægurlagaútgáfu (allavega ekki hjá Vagnsbörnum) og get ég því ekki sett það inn nema ég heyri hvernig það hefur verið hljómsett.

Það var gaman að fá þessar ábendingar, ég er ekki óskeikull frekar en aðrir sem setja hér inn lög eftir bestu getu. Það er gaman að vita til þess að þetta er skoðað og notað.
icon/m-057.gifgudrunm
13.10.2006
Þetta ljóð fann ég í textabók frá 1953 og höfundur er
Jóhannes úr Kötlum. Það vantar framan á textann
hjá þér og upphafið er svona.
Því miður er höfundur lags ekki með en ég leita:)

Ó, nótt! Þinn vængur nálgast mig,
hann nálgast mig hljótt.
Og nótt! Ó, kysstu barnið þitt, og svæfðu það rótt.
Nú finn ég, hvernig ljóðið líður frá þér,
það ljóð, sem á að vaka hjá mér
sem móðuraugu mild og skær.

Annað sem er ekki eins í bókinni og hjá þér er
lína 3 vanga minn ( í stað vangana)
lína 6 angurblítt ( í stað angurþítt)
lína 10 Ó nótt ( í stað Og nótt)
lína 12 Þú vaggar (í stað og vaggar)

Þar er hins vegar notað í síðasta viðlagi vangana eins
og þú gerir. Sendi þetta um leið og ég þakka kærlega
fyrir frábæra síðu. Ég varð verulega leið yfir að ná henni
ekki í nokkra daga og gleðst þeim mun meira nú.Takk
fyrir mig.
You must be a registered user to be able to post a message