|
|
hversu dulur þinn faðmur og vær |
|
|
þegar deginum lýkur og vanga minn strýkur |
|
|
|
|
og hve angurblítt hjarta mitt slær |
|
|
|
|
|
|
nú bærast varir þínar viðkvæmt og hljótt |
|
þú vaggar mér í draumi blessaða nótt |
|
og sorgir mínar líða líða og líða fjær |
|
|
|
|
hversu dulur þinn faðmur og vær |
|
|
þegar deginum lýkur og vangana strýkur |
|
|
|
|
|
|
|
|
nú bærast varir þínar viðkvæmt og hljótt |
|
þú vaggar mér í draumi blessaða nótt |
|
og sorgir mínar líða líða og líða fjær |
|
|
|
|
|
|
hversu dulur þinn faðmur og vær |
|
|
þegar deginum lýkur og vangana strýkur |
|
|
|
þegar deginum lýkur og vangana strýkur |
|
|
|