|
|
|
|
Discó Friskó, discó Friskó |
|
|
|
Discó Friskó, discó Friskó |
|
|
|
Við völdum hæsta klassa af svörtu fólki |
|
|
herðabreiða dyraverði sem hnakka fletja tjón |
|
|
|
Og eftir glas á gógóbarnum |
|
|
|
|
Discó Friskó, discó Friskó |
|
|
The grooviest place in town |
|
|
Discó Friskó, discó Friskó |
|
|
eitthvað sem enginn lifir án |
|
|
Við höfum alkóhól og heavy dömur |
|
|
|
|
Hér er allt sem þú vilt sjá |
|
allt sem þú munt þrá - vá! |
|
og á morgun manstu ekki hverju þú svafst hjá |
|
|
Og ef þú skyldir eiga drauma |
|
kemst ekki yfir hja-a-a-alla |
|
|
|
Og meðan þú veist ekki hérna |
|
|
Farðu til okkar kæri kúnni |
|
við kunnum ráð við þess háttar rugli |
|
|
|
Discó Friskó, discó Friskó |
|
|
Go Johnny disco, go Johnny disco go |
|
|
Discó Friskó, discó Friskó |
|
|
|
|
|
|
|
Hafirðu þetta allt á hreinu |
|
|
Mundu aðeins að mæta oftar þú veist við söknum þín |
|
|
Og ef þú skyldir eiga drauma |
|
kemst ekki yfir hja-a-a-alla |
|
|
|
Og meðan þú veist ekki hérna |
|
|
Komdu til okkar kæri kúnni |
|
við kunnum ráð við þess háttar rugli |
|
|
|
|
Discó Friskó, discó Friskó... |
|
|
(Endurtekið oft með saxsóló o.fl. út í Fade-out) |
|
|