Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
B
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
E
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
F#
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Hani krummi (hundur svín)



Hani krummi (hundur svín)
Hani, krummi, hundur, svín
F# 
hestur, mús, titlingur.
Galar, krunkar, geltir, hrín
F# 
gneggjar, tístir, singur. 
F# 
Verður ertu víst að fá 
vísu gamli jarpur. 
F# 
Aldrei hefur fallið frá 
frækilegri garpur. 
Þá var taða, þá var skjól 
F# 
þá var fjör og yndi.
Þá var æska, þá var sól 
F# 
Þá var glatt í lyndi. 
F# 
Gefðu ungum gæðingum
gamla tuggu á morgnunum.
F# 
Launa þeir með léttfærum 
lipru sterku fótunum 
F# 
Verður ertu víst að fá 
vísu gamli jarpur. 
F# 
Aldrei hefur fallið frá 
frækilegri garpur. 
F# 
Taktu eftir tittlingum
tríttli þeir á klakanum.
F# 
Metta þá af mölunum
maður af ríku borðunum.
Hani, krummi, hundur, svín
F# 
hestur, mús, titlingur.
Galar, krunkar, geltir, hrín
F# 
gneggjar, tístir, singur. 



    Go back
icon/ic061.gifHamarius
31.3.2007
sá að einhver var að skoða textan af þessu og hér eru gripin
You must be a registered user to be able to post a message