Ekkert flókið er við ástina, |
|
Boð sem flæða um taugaendana |
|
|
|
|
|
Hamingjan er ekki á tilboði, |
|
Þú kaupir hana ekki á krítarkorti |
|
|
|
|
|
|
að þegar boðefnin fylla kúpuna |
|
|
|
og alveg dásamlegt og heiðskýrt |
|
og það þarf ekki að vera neitt útskýrt |
|
|
|
Hjartað það er bara stór vöðvi |
|
Hann dregst sundur, saman, dælir blóði |
|
|
|
|
|
Þeg’ ég sé þig roðna kinnarnar |
|
Það er blóð að fylla háræðarnar |
|
|
|
|
|
|
að þegar boðefnin fylla kúpuna |
|
|
|
og alveg dásamlegt og heiðskýrt |
|
og það þarf ekki að vera neitt útskýrt |
|
|
|
|
|
|
|
að þegar boðefnin fylla kúpuna |
|
|
|
og alveg dásamlegt og heiðskýrt |
|
og það þarf ekki að vera neitt útskýrt |
|
|