|
|
|
Ég elska þig heitar en orð geta tjáð. |
|
|
Tár mín svo frosin, orð mín svo tóm |
|
|
Fögur og brennandi heit er mín ást. |
|
|
Ég man er ég leit fyrst í augu þín vitandi allt. |
|
|
|
Já ef steinar og jörð gætu talað, sagt frá |
|
|
sporum í sandi frá liðinni öld, |
|
|
kveðjum og heitum um eilífa tryggð. |
|
|
Ég veit ég hef elskað þig áður og elska þig enn |
|
|
| |
Það var ást við fyrstu sýn |
|
|
|
|
|
|
|
|
vaknaði tindrandi björtum augum mig leit. |
|
|
|
|
|
|
Við eigum svo undurvel saman við tvö, |
|
|
skiljum hvort annað og heiminn svo vel |
|
|
Sálir sem hittast og heilsast á ný |
|
|
Því ég veit ég hef elskað þig áður og elska þig enn |
|
|
| |
Það var ást við fyrstu sýn |
|
|
|
|
|
|
|
|
vaknaði tindrandi björtum augum mig leit. |
|
|
| |
Það var ást við fyrstu sýn |
|
|
|
|
|
|
|