Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
C
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
F
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Am
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
G
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
D
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Ab
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Bahama

Song composer: Veðurguðirnir
Lyrics author: Ingó


Am 
Síðan þú fórst hef ég verið með magakveisu.
Am 
Skildir ekkert eftir, nema þessa peysu.
Am 
Verst finnst mér þó að núna ertu með honum.
Am 
Veistu hvað hann hefur verið með mörgum konum?
Svo farðu bara,
mér er alveg sama.
Ég þoli ekki svona barnaskóladrama.
Ab 
Ég ætla að pakka í töskurnar og flytja til 
           
            Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama.
Allar stelpurnar hér eru í bikíní
Am 
og ég er búinn að gleyma peysuflíkinni.
Ég laga hárið og sýp af stút,
Am 
búinn að gleyma hvernig þú lítur út.
Í spilavítinu kasta ég teningum,
Am 
í fyrsta sinn á ég helling af peningum.
Borga með eitthverju korti frá þér
Am 
sem ég tók alveg óvart með mér
           
            til Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama.
           Am 
            Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama.
Alla daga ég sit hér í sólinni,
Am 
minnugur þess þegar ég var í ólinni.
Þú sagðir mér þá að þrífa og þvo,
Am 
meðan í takinu hafðir tvo.
Núna situr þú eftir í súpunni,
Am 
ófrísk og einmanna, alveg á kúpunni.
Og þennan söng hef ég sér til þín ort
Am 
og ég vona að ég fái kort
           
            til Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama.
           Am 
            Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama.



    Go back
icon/ic052.gifragna93
28.4.2008
Hahaha.. snilldar lag, en samt svo kjánalegur texti
xD
icon/l0049.gifbragir
27.4.2008
Smári... Ég var sjlfur búinn að pikka þetta upp um daginn... ég setti á þetta Fm7, kemur nokkuð rétt út svoleiðis held ég
icon/02james.gifatlimar
25.4.2008
Heyrðu já, það mun vera G# sem á að koma þarna
icon/ic023.gifHaglaz
23.4.2008
mér dettur þá kannski hellst í hug Gm eða G7
icon/po0004.gifsmarig
23.4.2008
Það eina sem er að vefjast fyrir mér er þessi lína "Ég ætla að pakka í töskurnar og flytja til " Ég setti G hljóminn þarna í endann en það er eitthvað vitlaust...endilega reynið að finna rétta hljóminn þarna.
icon/ic023.gifHaglaz
22.4.2008
takk takk takk fyrir að setja þetta lag inn þetta er snilld og það er alls ekki erfitt að spila þetta...
You must be a registered user to be able to post a message