Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
F#
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
B
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Ebm
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
C#
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Ab
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
D
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Bahama

Song composer: Veðurguðirnir
Lyrics author: Ingó


F# Ebm C# 
Síðan þú fórst hef ég verið með magakveisu.
F# Ebm C# 
Skildir ekkert eftir, nema þessa peysu.
F# Ebm C# 
Verst finnst mér þó að núna ertu með honum.
F# Ebm C# 
Veistu hvað hann hefur verið með mörgum konum?
F# 
Svo farðu bara,
mér er alveg sama.
Ab C# 
Ég þoli ekki svona barnaskóladrama.
Ég ætla að pakka í töskurnar og flytja til 
           F# F# C# F# 
            Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama.
F# F# C# F# 
F# 
Allar stelpurnar hér eru í bikíní
Ebm C# 
og ég er búinn að gleyma peysuflíkinni.
F# 
Ég laga hárið og sýp af stút,
Ebm C# 
búinn að gleyma hvernig þú lítur út.
F# 
Í spilavítinu kasta ég teningum,
Ebm C# 
í fyrsta sinn á ég helling af peningum.
F# 
Borga með eitthverju korti frá þér
Ebm C# 
sem ég tók alveg óvart með mér
           F# F# C# 
            til Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama.
           F# Ebm C# F# 
            Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama.
F# 
Alla daga ég sit hér í sólinni,
Ebm C# 
minnugur þess þegar ég var í ólinni.
F# 
Þú sagðir mér þá að þrífa og þvo,
Ebm C# 
meðan í takinu hafðir tvo.
F# 
Núna situr þú eftir í súpunni,
Ebm C# 
ófrísk og einmanna, alveg á kúpunni.
F# 
Og þennan söng hef ég sér til þín ort
Ebm C# 
og ég vona að ég fái kort
           F# F# C# 
            til Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama.
           F# Ebm C# F# 
            Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama.



    Go back
icon/ic052.gifragna93
28.4.2008
Hahaha.. snilldar lag, en samt svo kjánalegur texti
xD
icon/l0049.gifbragir
27.4.2008
Smári... Ég var sjlfur búinn að pikka þetta upp um daginn... ég setti á þetta Fm7, kemur nokkuð rétt út svoleiðis held ég
icon/02james.gifatlimar
25.4.2008
Heyrðu já, það mun vera G# sem á að koma þarna
icon/ic023.gifHaglaz
23.4.2008
mér dettur þá kannski hellst í hug Gm eða G7
icon/po0004.gifsmarig
23.4.2008
Það eina sem er að vefjast fyrir mér er þessi lína "Ég ætla að pakka í töskurnar og flytja til " Ég setti G hljóminn þarna í endann en það er eitthvað vitlaust...endilega reynið að finna rétta hljóminn þarna.
icon/ic023.gifHaglaz
22.4.2008
takk takk takk fyrir að setja þetta lag inn þetta er snilld og það er alls ekki erfitt að spila þetta...
You must be a registered user to be able to post a message