|
|
Gefið mér séns, mig langar í glens |
|
|
Eitt tækifæri, skemmtun í kvöld |
|
|
Komið þið með, ég spara ekki féð |
|
|
Það sama og við og kók saman við |
|
|
Við gætum sest að snæðingi |
|
Ég þarf að leysa úr læðingi |
|
|
|
|
|
|
ekkert suð, stelpur og snuð |
|
|
|
|
|
Fjólublátt ljós við barinn |
|
|
|
Svona enga feimni ætliði heim? |
|
|
Bjóða ykkur út, þið eruð svo kjút |
|
|
Ykkur ég fíla, leið ég þá finn |
|
|
Hlátur og grín, músík og vín |
|
|
Við gætum fundið villtan stað |
|
Verið allt kvöldið já sest þar að |
|
Svona leitum að næstu krá |
|
|
|
|
|
|
glas og lög, stanslaust fjör |
|
|
síðan heim, geim handa tveim |
|
|
|
Fjólublátt ljós við barinn |
|
|
|
|
|
Fjólublátt ljós við barinn |
|
|
Komið þið með, ég spara ekki féð |
|
|
Bjóða ykkur út, þið eruð svo kjút |
|
|
Gefið mér séns, mig langar í glens |
|
|
Hlátur og grín, músík og vín |
|
|
Við gætum fundið villtan stað |
|
Verið allt kvöldið já sest þar að |
|
Svona leitum að næstu krá |
|
|
|
|
|
ekkert suð, stelpur og snuð |
|
|
|
|
|
Fjólublátt ljós við barinn |
|
|
|
|
|
glas og lög, stanslaust fjör |
|
|
síðan heim, geim handa tveim |
|
|
|
Fjólublátt ljós við barinn |
|
|