Þegar ég var bara lítil stráka brók |
|
þá amma gamla gaf mér lítið fallegt dót |
|
sætar silfur kúlur band og prik |
|
hún sagði að þetta væri Dinglum danglið mitt. |
|
|
|
Dinglum danglið mitt, dinglum danglið mitt |
|
|
viltu ekki leika þér með dinglum danglið mitt. |
|
|
Dinglum danglið mitt, Dinglum danglið mitt |
|
|
mig langar að þú leikir þér með Dinglum danglið mitt. |
|
|
Mamma setti mig í leikskóla |
|
ég hafði ekki einusinni lært-að hjóla |
|
en þegar allir áttu að borða nestið sitt |
|
var mér bannað að leika með Dinglum danglið mitt |
|
|
|
Dinglum danglið mitt, dinglum danglið mitt... |
|
|
Einu sinni var ég að klifra yfir vegg |
|
ég rann og datt á hausinn, hann brottnaði eins og egg. |
|
Fallið var jú mikið fyrir svona stráka titt |
|
samt ég hélt sem fastast um Dinglum danglið mitt |
|
|
|
Dinglum danglið mitt, dinglum danglið mitt... |
|
|
Eitt sinn er ég synti yfir Atlantshaf |
|
þá komu nokkrir Hvalir og drógu mig í kaf. |
|
Jú erfitt var að svamla yfir þennan pitt |
|
með báðar hendur haldandi um Dinglum danglið mitt. |
|
|
|
Dinglum danglið mitt, dinglum danglið mitt... |
|
|
Jú þetta er nú ekki svo ýkja sorglegt lag |
|
trúlega það sætasta sem hefur heyrst í dag. |
|
Þér sem ekki líkaði lagið mitt |
|
varst líklega að leika þér með Dinglum danglið þitt. |
|
|
|
Já Dinglum danglið þitt, Dinglum danglið þitt |
|
|
öll sáum við þig leika þér með Dinglum danglið þitt |
|
|
Dinglum danglið þitt og Dinglum danglið mitt |
|
|
já viltu kannski leika þér með Dinglum danglið mitt? |
|
|
|
Dinglum danglið mitt, dinglum danglið mitt... |
|