Hún heitir Drífa, og hún er með mér í þýsku, |
|
ég held hún hafi ekki hugmynd hver ég er. |
|
Hún klæðist engu, nema því sem er í tísku |
|
og hún lyktar alveg eins og vera ber. |
|
Hey þú, þú þarft að vita... |
|
|
|
Að það eina sem hún elskar |
|
|
|
og fötin sem hún fær í Vero Moda. |
|
|
og það eina sem hún fílar |
|
|
|
og menn sem eiga kompaní og kvóta. |
|
|
|
|
|
|
|
Því ég á Volvo sem er kominn vel á aldur, |
|
en hann virkar alveg sama hvert ég fer. |
|
En sá sem Drífa er að deita heitir Baldur, |
|
og hann fer illa í taugarnar á mér. |
|
Hey Drífa þú þarft að vita, |
|
|
|
|
En það eina sem hún elskar |
|
|
|
og fötin sem hún fær í Vero Moda. |
|
|
Og það eina sem hún fílar |
|
|
|
og menn sem eiga kompaní og kvóta. |
|
|
|
|
|
|
|
Nanananananana nanananana nananana |
|
|
|
En það eina sem hún elskar |
|
|
|
og fötin sem hún fær í Vero Moda. |
|
|
Og það eina sem hún fílar |
|
|
|
og menn sem eiga kompaní og kvóta. x2 |
|
|
|
|
|
|
|
|