| G | C | D | G | | Kæra | tippi ég er | hættur að fíla | þig |
|
| C | D | G | | Þú varst áður | árRISull en nú | sefur þú ætíð út |
|
| C | D | G | | Kæra tippi ég er | hættur að fíla | þig. |
|
| C | D | G | | Áður fyrr | ég og þú, | pappírsrúlla og dónablað |
|
| C | D | G | | var það eina | sem að þurfti | til. |
|
| C | D | G | C | | Núna hefur | margt svo breyst, | ég skelli skuldinni á | þig, kæra tippi |
|
| D | G | ég er | hættur að fíla | þig. |
|
|
| G | C | D | G | Hann | segir kæri | Ási ég er | hættur að fíla | þig |
|
| C | D | G | | Því Þegar þú drek | kur vín fæ ég staði | litið sem sólin aldrei skýn. |
|
| C | D | G | | Kæri Ási ég er | hættur að fíla | þig. |
|
| C | D | G | | Því tökumst við ekki | hönd í stöng | núna ég og þú |
|
| C | D | G | | sættumst um | það sem í milli | ber. |
|
| C | D | G | C | | Ef við gætum | mæst við stút, úr | húsinu færi ég aldrei | út, kæra tippi |
|
| D | G | nú er ég | farin að fíla | þig. |
|
| C | Kæri | Ási værirðu til í að raka mig. |
|
|