|
|
|
|
Árla morguns blessuð sólin skein |
|
|
Og ég söng: „Jú-hú, búmm-baram-bei! |
|
Mikið ferlega var gaman hjá okkur í gær.“ |
|
|
Manstu þú brostir til mín |
|
Ég gekk að þér og seildist eftir kossi. |
|
En þú sagðir: „Bíddu elsku vinur |
|
Því að nóttin er rétt að byrja hjá okkur tveim.“ |
|
|
En þá var ég búinn með þrjá fjóra stóra |
|
og jafnvel tvo af Jägermeister. |
|
Og sagði bara: „Jú hú búmm baram-bei! |
|
En ekki gleyma Gammel Dansk í kvöld.“ |
|
|
|
|
Þegar sálir ungar, renna í eitt. |
|
|
|
Er yndisleg, svona yfirleitt. |
|
|
Og ég söng: „Jú-hú, búmm-baram-bei! |
|
Mikið ferlega var gaman hjá okkur“ |
|
Ég söng: „Jú-hú, búmm-baram-bei! |
|
Mikið ferlega var gaman hjá okkur í gær.“ |
|
|
Ég var búinn að sitja og bíða svo lengi |
|
að ég rölti upp Laugaveginn |
|
og ætlaði inn á Kaffibarinn. |
|
|
|
Síðan snéri ég mér við og þar varst þú; |
|
|
Og ég söng: „Jú hú búm baram-bei! |
|
Þú gleymdir ekki Gammel Dansk í kvöld.“ |
|
|
|
|
Þegar sálir ungar, renna í eitt. |
|
|
|
Er yndisleg, svona yfirleitt. |
|
|
Við leiddumst hönd í hönd upp Skólavörðustíg í átt Hallgrímskirkju |
|
|
|
En þú sagðir: „Viltu ekki bara hringja í mig á morgun?“ |
|
|
Og ég söng: „Jú-hú, búmm-baram-bei |
|
Ég skal hringja í þig á morgun“ |
|
Og ég söng: „Jú-hú, búmm-baram-bei |
|
Ég skal hringja í þig á morgun elskan mín.“ |
|
|
|
|
Þegar sálir ungar, renna í eitt. |
|
|
|
Er yndisleg, svona yfirleitt. |
|
|
Og ég söng: „Jú-hú, búmm-baram-bei |
|
Mikið ferlega var gaman hjá okkur“ |
|
Ég söng: „Jú-hú, búmm-baram-bei |
|
Mikið ferlega var gaman hjá okkur“ |
|
Ég söng: „Jú-hú, búmm-baram-bei |
|
Mikið ferlega var gaman hjá okkur“ |
|
Ég söng: „Jú-hú, búmm-baram-bei |
|
Mikið ferlega er gaman hjá okkur í dag.“ |
|
|