Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
View chords

Einhvertímann



Þarna ert þú í þínum samfesting 
þvegin strokin og með nýjan hring
er ég horfi á þig verð ég feiminn fer
að hvísla framtímadrauma mína í eyra þér
Ég ætla verða ferlega fær 
og ferðast um öll lönd
en geymum okkur grillur þær 
því nú fer gangfræðapróf í hönd
Við skulum bíða bæði 
uns stendur betur á
við látum dýran draum 
rætast þá
því einvertíman okkar stund
mun koma endurfund
við draumana eigum við 
það verður bið en einhvertíman
Þarna ert þú í þínum brúðarkjól
fögur spent og ljómar eins og sól
afþví skyldir vilja eiga mig 
þegar ætlar þú að fara mennta þig
ég ætla verða mikill málari
og myndir selja grimmt
en samt ég ætla að seinka því 
svo við getum skrimt
Við skulum bíða bæði 
uns stendur betur á
við látum dýran draum 
rætast þá
því einvertíman okkar stund
mun koma endurfund
við draumana eigum við 
það verður bið en einhvertíman
sjáðu árin æða framhjá 
er þú fæst við sauma
heyrðu barnið hjala við þig 
hvað verður um drauma
Þarna ert þú í þínum búðarkjól
rifleg vel enn mín eina sól
við röltum hægt á móti rútunni
sem kemur barnabörnin með úr sveitinni
þú hefðir átt að verða hefðar frú 
ég hefði átt að skemmta mér
en nú sé ég hver þetta er nauðsynlegt
við þörfnunst drauma í heimi hér  
Við skulum bíða bæði 
uns stendur betur á
við látum dýran draum 
rætast þá
því einvertíman okkar stund
mun koma endurfund
við draumana eigum við 
það verður bið en einhvertíman



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message