Þarna ert þú í þínum samfesting |
|
þvegin strokin og með nýjan hring |
|
er ég horfi á þig verð ég feiminn fer |
|
að hvísla framtímadrauma mína í eyra þér |
|
|
Ég ætla verða ferlega fær |
|
|
en geymum okkur grillur þær |
|
því nú fer gangfræðapróf í hönd |
|
|
|
|
|
|
|
því einvertíman okkar stund |
|
|
|
það verður bið en einhvertíman |
|
|
Þarna ert þú í þínum brúðarkjól |
|
fögur spent og ljómar eins og sól |
|
|
afþví skyldir vilja eiga mig |
|
þegar ætlar þú að fara mennta þig |
|
ég ætla verða mikill málari |
|
|
en samt ég ætla að seinka því |
|
|
|
|
|
|
|
|
því einvertíman okkar stund |
|
|
|
það verður bið en einhvertíman |
|
|
|
|
heyrðu barnið hjala við þig |
|
|
|
Þarna ert þú í þínum búðarkjól |
|
rifleg vel enn mín eina sól |
|
við röltum hægt á móti rútunni |
|
sem kemur barnabörnin með úr sveitinni |
|
þú hefðir átt að verða hefðar frú |
|
ég hefði átt að skemmta mér |
|
en nú sé ég hver þetta er nauðsynlegt |
|
við þörfnunst drauma í heimi hér |
|
|
|
|
|
|
|
því einvertíman okkar stund |
|
|
|
það verður bið en einhvertíman |
|
|