|
|
| B | Líkt og ástarljóð sem enginn fékk að | njóta, |
|
| F# | C# | eins og | gulnað blað sem geymir | óræð orð, |
|
| F# | B | eins og | gömul hefð sem búið er að | brjóta, |
|
| F# | þar er | ég, þar ert þú, |
|
| C# | F# | þar er | allt það sem ástin okkur | gaf |
|
|
|
|
|
| | B | F# | | þó hann | birtist við og | við. |
|
|
| F#/Bb | B | Líkt og sumarást sem | aldrei náði að | blómstra, |
|
| F# | C# | líkt og | tregatár sem geymir falleg | bros, |
|
| F# | F#/Bb | B | þarna er | gömul mynd sem | sýnir glaðar | stundir, |
|
| F# | þar er | ég, þar ert þú, |
|
| C# | F# | þar er | allt það sem ástin okkur | gaf. |
|
|
|
|
|
| | B | F# | | þó hann | birtist við og | við. |
|
|
|
|
|
| | B | F# | | þó hann | birtist við og | við. |
|
|
| F#/Bb | B | Líkt og mynd sem bjó í | vonarlandi | þínu, |
|
| F# | C# | eins og | æskuþrá sem lifnar við og | við, |
|
| F# | B | býr þar | sektarkennd sem að ennþá nær að | særa, |
|
| F# | þar er | ég, þar ert þú, |
|
| C# | F# | þar er | allt það sem ástin okkur | gaf. |
|
|
|
|
|
| | B | F# | | þó hann | birtist við og | við. |
|
|
|
|
|
| | B | F# | | þó hann | birtist við og | við. |
|
|
|
|
| C# | Líkt og ástarljóð sem enginn fær að | njóta |
|
| Ab | Eb | endar sem | gulnað blað er geymir óræð | orð, |
|
| Ab | C# | eins og | gamalt heit sem búið er að | brjóta, |
|
| Ab | þar er | ég, þar ert þú, |
|
| Eb | C# | Ab | þar er | allt það sem ástin okkur | gaf. | |
|