|
|
Ég veit að auðveld ekki alltaf blessuð ástin er |
|
því svo ótrúlega flókin þessi mannkind er |
|
Ég er peð í þessu tafli eins og þú |
|
stundum erfitt er að finna von og trú |
|
|
Ljósið sem nú lýsir augum þínum úr |
|
ljómar eins og sólin eftir svarta skúr |
|
og þú sérð í gegnum sál mér eins og gler |
|
þar sést vel hvað ég er ástfanginn af þér |
|
|
|
Elska þig, elska þig, já elska þig |
|
|
alveg sama hvernig lífið leikur mig |
|
|
ég trúi að skrifað sé í skýin hvernig fer |
|
|
að ást mín hafi alltaf verið ætluð þér |
|
|
|
|
Það er komið sumar, blómin brosa á móti sól |
|
sjáðu hvernig lifnar yfir öllum, byggð og ból |
|
og ég finn að ástin sem ég til þín ber |
|
lifnar ung og sterk í hjartanu á mér |
|
|
Ljósið sem nú lýsir augum þínum úr |
|
ljómar eins og sólin eftir svarta skúr |
|
og þú sérð í gegnum sál mér eins og gler |
|
þar sést vel hvað ég er ástfanginn af þér |
|
|
|
Elska þig, elska þig, já elska þig |
|
|
alveg sama hvernig lífið leikur mig |
|
|
ég trúi að skrifað sé í skýin hvernig fer |
|
|
að ást mín hafi alltaf verið ætluð þér |
|
|
|
Elska þig, elska þig, já elska þig |
|
|
alveg sama hvernig lífið leikur mig |
|
|
ég trúi að skrifað sé í skýin hvernig fer |
|
|
að ást mín hafi alltaf verið ætluð þér |
|
|
|