Með þér, aðeins þér, vil ég vaka í kvöld, |
|
er varðeldur flytur sitt ljóð. |
|
Við horfum á loganna ljósneistafjöld |
|
sem lyftast frá töfrandi glóð. |
|
|
|
Saman við bindumst nú, sálir tvær, ég og þú. |
|
|
Sveipar dalinn þjóðhátíðarást. |
|
|
Saman við bindumst nú, sálir tvær, ég og þú. |
|
|
Sveipar dalinn þjóðhátíðarást. |
|
|
Þá flugeldar ljóma og lífga upp grund. |
|
Við leiðumst og öðlumst smá kjark. |
|
Og magnaða upplifum örlagastund |
|
er Amorsör hittir í mark. |
|
|
|
Saman við bindumst nú, sálir tvær, ég og þú. |
|
|
Sveipar dalinn þjóðhátíðarást. |
|
|
Saman við bindumst nú, sálir tvær, ég og þú. |
|
|
Sveipar dalinn þjóðhátíðarást. |
|
|
Í brekkunni sameinuð syngjum við dátt |
|
og skálum hér margþúsundfalt. |
|
Við tignum þig, Eyjar, og elskum þig nátt. |
|
Já, ástin hér umvefur allt. |
|
|
|
|
|
|
|
Saman við bindumst nú, sálir tvær, ég og þú. |
|
|
Sveipar dalinn þjóðhátíðarást. |
|
|
Saman við bindumst nú, sálir tvær, ég og þú. |
|
|
Sveipar dalinn þjóðhátíðarást. |
|
|
Sveipar dalinn þjóðhátíðarást. |
|