|
|
Já, Biggi hann var bóndi, sem átti fé og kú |
|
|
og Bigga fannst eitt vanta og það var fögur frú |
|
|
Hann ákvað því að bregða sér í eina bónorðsför |
|
|
og bjó sig því af stað með bros á vör |
|
|
Einum bæ af öðum hann sama svarið fékk, |
|
|
og svarið það var á þá lund að Biggi ekkert gekk |
|
|
Hann hélt því áfram ferðinni, uns fagra snót hann sá |
|
|
og fagra snótin sagði hiklaust já |
|
|
|
(Hækkar í A, með milli spili í E) |
|
|
|
|
Þau riðu síðan heimleiðis, þar haldin veisla var |
|
|
en veislugestir voru reyndar aðeins þetta par |
|
|
En Bigga var sko sama því svona var það best |
|
|
hann Biggi vildi hvorki kóng né prest |
|
|
Hæ Biggi Biggi, konu nú þú átt |
|
|
og krakka inn á heimilið færð þú reyndar brátt |
|
|
Þér Guð og gæfan fylgi og gangi þér nú vel |
|
|
gæfuríkan bónda þig ég tel |
|