| Sjalalalalaaa, ævintýri enn gerast. |
|
|
Sjalalalalaaa, ævintýri enn gerast. |
|
|
Áður þá oftast, álfar og tröll, |
|
í ævintýrum, unnu verk snjöll. |
|
|
Stúlkan sem ég elska og eina kýs |
|
inn í líf mitt kom eins og álfadís. |
|
|
|
Sjalalalalaaa, ævintýri enn gerast. |
|
|
Sjalalalalaaa, ævintýri enn gerast. |
|
|
Æska og yndi, ástir og víf, |
|
er ævintýri, unaðslegt líf. |
|
|
Í framtíðinni þegar fjörið dví |
|
förum við til tunglsins uppá grín. |
|