| Ab | Ab7 | C# | | Það mest fyrir | augun í | bæ þessum ber |
|
| Eb | Ab | að | bærinn er fullur af | útlendum her |
|
| Ab7 | C# | Þeir spáser' og | státa um | stræti og torg |
|
| Eb | Ab | og | stúlkurnar dufla við | þá inn á Borg |
|
| Bb | Eb | Og | spyrji ég stúlku, því | sé hún svo sæl |
|
| Bb | Eb | Eb7 | þá | svarar hún manni um | hæl: | |
|
|
| | Ab | Ab7 | | Það er | draumur að vera með | dáta |
|
| | C# | Ab | | og | dansa fram á | nótt |
|
| | Eb | Ab | F | | | Og finna hve ljúft þeir | lát | a |
|
| | Bb | Eb | | þá | líður stundin | fljót |
|
| | Eb | Bb | Eb | Eb7 | | Og | lífið það | verður svo | létt | |
|
| | Bb | Eb | Eb7 | | þegar leiðumst við | dálítið | þétt | |
|
| | Ab | F | | Það er | draumur að vera með | dáta |
|
| | Bbm | Eb | Ab | | og | dansa | fram á | nótt |
|
|
Í Kvennó er yndislegt ungmeyjarskart |
|
og ótalmörg hjörtu sem fengu þar start |
|
Þær læra að nýta og nota sér það |
|
sem náttúran gaf þeim og kom þeim af stað |
|
Þótt þær megi hermenn ei heyr' eða sjá |
|
samt hvíslar hún Ingibjörg H: |
|
|
|
Það er draumur að vera með dáta |
|
|
|
Og finna hve ljúft þeir láta |
|
|
|
Og þá verður hugurinn hlýr |
|
|
þegar hvísla þeir: "Darling, oh dear" |
|
|
Það er draumur að vera með dáta |
|
|
|
Já, Bretarnir ku vera kvenhollir mjög |
|
og kunn’ ekki að meta sum óskrifuð lög. |
|
Í mæðrastyrksnefndinn’ er mjög um það rætt |
|
hvort um miðnætt’ á götum sé dömunum hætt. |
|
Þá langar þær allar, það leyndi ekki sér, |
|
því Laufey hún hvíslaði að mér: |
|
|
|
Það er draumur að vera með dáta |
|
|
|
Og finna hve ljúft þeir láta |
|
|
|
Að kela og kyssast alein, |
|
|
þá hvísla þeir do it again. |
|
|
Það er draumur að vera með dáta |
|
|
|
Á æskulýðsfundi var æsingin nóg |
|
nú átti að sýna hvað í þjóðinni bjó |
|
Þær héldu þar ræður um ættjarðarást |
|
og bannfærðu þær sem með Bretunum sjást |
|
Já áhuginn hann var hjá strákunum stór |
|
en stelpurnar rauluð' í kór: |
|
|
|
Það er draumur að vera með dáta |
|
|
|
Og finna hve ljúft þeir láta |
|
|
|
|
þegar segja þeir I love you. |
|
|
Það er draumur að vera með dáta |
|
|