Close
Without images of chords With chords Add this song to My favourites Printable version
C#
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Ab7
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
F#
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Þrettán dagar jóla

Lyrics author: Hinrik Bjarnason


Á jóladaginn fyrsta
hann Jónas færði mér
einn talandi páfugl á grein.  
Á jóladaginn annan
hann Jónas færði mér
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.
Á jóladaginn þriðja
hann Jónas færði mér
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.
Á jóladaginn fjórða
hann Jónas færði mér
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.
Á jóladaginn fimmta
hann Jónas færði mér
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.
Á jóladaginn sjötta
hann Jónas færði mér
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.
Á jóladaginn sjöunda
hann Jónas færði mér
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.
Á jóladaginn áttunda
hann Jónas færði mér
átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.
Á jóladaginn níunda
hann Jónas færði mér
níu skip í naustum,
átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.
Á jóladaginn tíunda
hann Jónas færði mér
tíu hús á torgi,
níu skip í naustum,
átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.
Á jóladaginn ellefta
hann Jónas færði mér
ellefu hallir álfa,
tíu hús á torgi,
níu skip í naustum,
átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.
Á jóladaginn tólfta
hann Jónas færði mér
tólf lindir tærar,
ellefu hallir álfa,
tíu hús á torgi,
níu skip í naustum,
átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.
Á jóladaginn þrettánda
hann Jónas færði mér
þrettán hesta þæga,
tólf lindir tærar,
ellefu hallir álfa,
tíu hús á torgi,
níu skip í naustum,
átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message