Close
With pictures of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
View chords

Við óskum þér góðra jóla

Song composer: Enskt þjóðlag
Lyrics author: Hinrik Bjarnason


A7 Bb Am7 
Við óskum þér góðra jóla,
Ab7 G7 C#7 C7 
við óskum þér góðra jóla, 
F7 Bb 
við óskum þér góðra jóla, 
C7 
og gleðilegs árs.
Góð tíðindi færum við
til allra hér: 
Við óskum þér, góðra jóla 
og gleðilegs árs. 
Við óskum þér góðra jóla,
við óskum þér góðra jóla, 
við óskum þér góðra jóla, 
og gleðilegs árs.
En fáum við grjónagrautinn, 
en fáum við grjónagrautinn, 
en fáum við grjónagrautinn, 
Já, grautinn hér út?
Góð tíðindi færum við
til allra hér: 
Við óskum þér, góðra jóla 
og gleðilegs árs. 
Því okkur finnst góður grautur, 
því okkur finnst góður grautur, 
því okkur finnst góður grautur, 
Já, grautur út hér. 
Góð tíðindi færum við
til allra hér: 
Við óskum þér, góðra jóla 
og gleðilegs árs. 
Og héðan þá fyrst við förum,
og héðan þá fyrst við förum, 
og héðan þá fyrst við förum. 
Er fáum við graut. 
Góð tíðindi færum við
til allra hér: 
Við óskum þér, góðra jóla 
og gleðilegs árs. 



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message