| Það jafnast ekkert á við það |
|
|
að þruma sér í gott sólbað |
|
|
og liggja á bekk með bland og bús |
|
|
og bjórinn teyga úr líterskrús. |
|
|
| |
Á Spáni er gott að djamma og djúsa |
|
|
| |
Sólbrenndur með Quick Tan brúsa, |
|
| |
í sandölum og ermalausum bol. |
|
|
|
Grísaveisla, sangría og sjór, |
|
|
senjórítur, sjóskíði og bjór. |
|
|
Nautaat og næturklúbbaferð, |
|
|
nektarsýningar af bestu gerð. |
|
|
| |
Á Spáni er gott að djamma og djúsa |
|
|
| |
Sólbrenndur með Quick Tan brúsa, |
|
| |
í sandölum og ermalausum bol. |
|