Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
Abm
EADgbe
AbC#F#bebab 4.fr
ADGcea
BbEbAbc#fbb
BEAdf#b
CFBbebgc
B
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
C#
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
E
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Eb7
EADgbe
AbC#F#bebab 4.fr
ADGcea
BbEbAbc#fbb
BEAdf#b
CFBbebgc
C#m
EADgbe
AbC#F#bebab 4.fr
ADGcea
BbEbAbc#fbb
BEAdf#b
CFBbebgc
View chords

Minning um mann

Song composer: Gylfi Ægisson
Lyrics author: Gylfi Ægisson


Abm C# 
Nú ætla ég að syngja ykkur lítið fallegt ljóð 
Abm Eb7 
Um ljúfan dreng sem fallinn er nú frá,
Abm C# 
um dreng sem átti sorgir, en ávallt samt þó stóð
Abm Eb7 Abm 
sperrtur þó að sitthvað gengi á.
Í kofaskrífli bjó hann sem lítinn veitti yl,
svo andvaka á nóttum oft hann lá,
Portúgal hann teigað, það gerði ekkert til,
það tókst með honum yl í sig að fá.
           C#m 
            Þið þekktuð þennan mann 
           Abm 
            þið alloft sáuð hann
           Eb7 Abm 
            drykkjuskap til frægðar sér hann vann.
Börnum var hann góður en sum þó hræddust hann
hæddu hann og gerðu að honum gys,
þau þekktu ei litlu greyin þennan mæta mann
margt er þa ðsem börnin fara á mis.
            Þið þekktuð þennan mann 
            þið alloft sáuð hann
            drykkjuskap til frægðar sér hann vann.
Munið þið að dæma ei eftir útlitinu menn, 
ýmsum yfir þessa hluti sést.
Til er það að flagð er undir fögru skinni enn,
fegurðin að innan þykir best.
Nú ljóðið er á enda um þennan sómasvein,
sem að þráði brennivín úr sæ,
hann liggur nú á kistubotni og lúin hvílir bein
í kirkjugarði í Vestmannaeyjabæ.



    Go back
icon/star_david_32x32.gifarniodinsson
10.2.2009
víst, Gylfi gaf sjálfur út þessi grip -.- og þau voru sett
hérna, þetta eru ekki pickuð upp grip ;D
icon/ic026.giflennon
14.4.2008
þetta er ekki rétt það er ekkert C í þessu lagi það kemur A og srak eftir það kemur Am :P
You must be a registered user to be able to post a message