| Eb | Bb | | Í hinsta sinn að heiman lágu | spor mín |
|
| Eb | Bb | | Því ég | hamingjuna fann ei lengur | þar |
|
| Eb | Cm7 | Ab | Fm | | Og | hratt ég gekk í | fyrstu uns ég | heyrði fótar | tak, |
|
| Eb | Bb | Eb | | Og | háum rómi | kallað til mín | var. |
|
|
| | | Bb | Eb | Gm | | | | Kallað: | „Bíddu pabbi, bíddu | mín |
|
| | | Cm | Ab | | | | bíddu því ég kem til | þín. |
|
| | | Eb | G7 | | | Æ, ég | hljóp svo | hratt |
|
| | | Cm | Fm | | | að ég | hrasaði og | datt |
|
| | | Eb | Bb | Eb | | | | Bíddu pabbi, | bíddu | mín” |
|
|
|
Ég staðar nam og starði á dóttur mína |
|
|
er þar stautaði til mín svo hýr á brá, |
|
|
og mig skorti kjark að segja henni að bíllinn biði mín |
|
|
að bera mig um langveg henni frá. |
|
|
| |
Hún sagði: „Bíddu pabbi, bíddu mín |
|
| |
bíddu því ég kem til þín. |
|
|
|
|
|
|
Ráðvilltur ég stóð um stund og þagði, |
|
|
en af stað svo lagði aftur heim á leið. |
|
|
Ég vissi að litla dóttir mín, hún myndi hjálpa mér |
|
|
að mæta vanda þeim sem heima beið. |
|
|
| |
Hún sagði: „Bíddu pabbi, bíddu mín |
|
| |
bíddu því ég kem til þín. |
|
|
|
|