| C | G7 | | Selja litla fæddist fyrir | vestan, |
|
| F | Gdim | G7 | C | frjáls og | hraust í | túni | lék hún | sér, |
|
| G7 | hlaut við nám og erfðir allra | bestan |
|
| F | Gdim | G7 | C | Am | C7 | yndis | leik, sem | telpum | gefin | er. | | |
|
|
| | F | G7 | C | | | Svo varð hugur hennar | stór og | dreyminn, |
|
| | G | F | Gdim | G7 | C | C7 | | | hjartað | sló í | vængja | léttri | þrá | |
|
| | F | G7 | C | | | til að fljúga eitthvað | út í | heiminn |
|
| | Am | Am7 | D7 | G | F | G7 | | | ævintýra | borgirn | ar að | sjá. | | |
|
|
| C | G7 | | Þreyjulaus er þráin eins og | bára. |
|
| F | Gdim | G7 | C | Þunga | brim er | léttur | súgur | fyrst. |
|
| C7 | F | F#dim | Því fór líka | Selja sextán | ár | a |
|
| C | Am | Dm | Gdim | G7 | C | Am | Dm | G7 | | suður | leið í | höfuð | borg | ar | vist. | | | |
|
|
Það var margt um lífsins leik og kæti, |
|
léttur hlátur glaðrar stúlku beið. |
|
Það var eins og þessi kviku stræti, |
|
þrungin lífi, gerðu henni seið. |
|
|
|
Næsta sumar var um margt að velja. |
|
|
Vesturförin yst á haka sat. |
|
|
Knæpa réði selju til að selja |
|
|
setuliði drykk og léttingsmat. |
|
|
Þar er hún með brosið bjarta og hýra, |
|
borðið þekur drykk og vistum enn |
|
fyrir hermenn ásta og ævintýra, |
|
ameríska gesti, - Seljumenn. |
|
|
(Fyrir Jón Jónsson var gerð breyting 1956. Erindi 5 og 6 og hú heyrist oftast) |
|
|
|
Næsta sumar var um margt að velja. |
|
|
Vesturförin yst á haka sat. |
|
|
Knæpa réði Selju til að selja |
|
|
sætar vöru, drykk og léttingsmat. |
|
|
Þar er hún með brosið bjarta og hýra, |
|
borðin þekur drykk og vistum enn |
|
fyrir talsmenn ásta og ævintýra, |
|
æskuhrifna gesti, - Seljumenn. |
|