|
og konan hún eldaði og spann |
|
|
|
|
|
|
einn dáindis þyrskling úr sjó |
|
|
|
og loks sagði hún: Nú er það nóg. |
|
|
|
Þau lifðu í sátt og samlyndi og trú |
|
|
á sauðkindina og heilaga jómfrú. |
|
|
Og kötturinn Meyvant fann mús |
|
í meisnum og bauð henn dús |
|
|
|
og dreyptu á norðlenskum djús. |
|
|
Og kindin hún kveinaði hátt |
|
svo klerkur hann brotnaði í smátt |
|
|
|
honum fannst gamanið grátt. |
|
|
|
Þau lifðu í sátt og samlyndi og trú |
|
|
á sauðkindina og heilaga jómfrú. |
|
|
Í haga var Búkolla á beit |
|
og brennandi vorsólin skeit |
|
|
|
í haga var Búkolla og hún beit. |
|
|
Og nautið hét Hálfdán og hló |
|
að húsfreyju þegar hún dó |
|
|
|
en nautið það hét Hálfdán sem hló. |
|
|
|
Þau lifðu í sátt og samlyndi og trú |
|
|
á sauðkindina og heilaga jómfrú. |
|
|
Nei nautið hét Hálfdán og hlóð |
|
á húsfreyju lof sem hún stóð |
|
|
|
|
|
|
einn sjórekinn mannsfót og brá |
|
|
|
sonur minn segðu ekki frá |
|
|
|
Þau lifðu í sátt og samlyndi og trú |
|
|
á sauðkindina og heilaga jómfrú. |
|
|
|
|