| Sérleg pía er Sigga Geira |
|
|
og sexappíl hefur flestum meira, |
|
|
hlýtt er og notalegt hennar ból |
|
|
hverjum, sem býður hún næturskjól. |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
En ekki má yfir miklu hlakka, |
|
|
í mars þá eignaðist Sigga krakka. |
|
|
Sagt var að prestinum brygði' í brún |
|
|
er barnsföður tilnefna skildi hún. |
|
|
| |
Hún nefndi: Kalla Jóns og ... |
|
|
|
|
Nú urðu yfirvöld úr að skera, |
|
|
því ei má fjölgetið barn neitt vera, |
|
|
slíkt þykir óhæfa hér til lands, |
|
|
og hópnum stefnt var til sýslumanns. |
|
|
| |
Þar mættu: Kalli Jóns og ... |
|
|
|
|
Þegar úrskurðinn upp loks kvað hann |
|
|
allir flýttu sér burtu þaðan. |
|
|
Skálkar, sem sluppu sem skrekkinn þar, |
|
|
skunduður kátir á næsta bar. |
|
|
| |
Þar hittust: Kalli Jóns og ... |
|
|
|
|
Því þarna urðu mér örlög ráðin, |
|
|
mér einum var sem sé dæmdur snáðinn. |
|
|
Hvenær sem lít ég það litla skinn |
|
|
læðist þó efi í huga minn. |
|
|
| |
Hann líkist:: Kalla Jóns og ... |
|
|