View chordsStolt siglir fleyið mitt| Stolt siglir fleyið mitt stórsjónum á, |
| |
sterklegur skrokkurinn vaggar til og frá. |
| |
Líf okkar allra og limi það ber |
| |
langt út á sjó hvert sem það fer. |
| | |
Stolt siglir fleyið mitt stórsjónum á, |
| |
stormar og sjóir því grandað ekki fá. |
| |
Við allir þér unnum, þú ást okkar átt, |
| |
Ísland við nálgumst nú brátt. |
| | | | | | | | | |
Stolt siglir fleyið mitt stórsjónum á, |
| |
sterklegur skrokkurinn vaggar til og frá. |
| |
Íslandið stolt upp úr öldunum rís, |
| |
eyjan sem kennd er við ís. |
| | | | | | | |
Go back
|