Er lægst er á lofti sólin, |
|
|
Við fögnum í friði og ró, |
|
meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó. |
|
|
Það gleðst allur krakkakórinn, |
|
|
|
meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó. |
|
|
|
Það er barnanna besta stund, |
|
|
þegar byrjar að snjóa á grund. |
|
|
Úti á flötinni fæðist hratt, |
|
|
feikna snjókall með nef og með hatt. |
|
|
Svo leggjast öll börn í bólið, |
|
|
|
meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó. |
|
|
meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó. |
|