|
|
|
|
Uppi í risinu sérðu lítið ljós, |
|
|
Matarleifar, bogin skeið, |
|
undan oddinum samviskan sveið. |
|
|
|
Þau trúðu á draumamyrkrið svalt, |
|
|
|
Fingurnir gældu við stálið kalt, |
|
|
|
Draumarnir langir runnu í eitt, |
|
|
sprautan varð lífið, með henni gátu breytt |
|
því sem átti eftir að ske. |
|
|
|
Uppi í risinu lágu og ófu sinn vef, |
|
|
óttann þræddu upp á þráð. |
|
|
Ekkert gat skeð því það var ekkert ef, |
|
|
|
|
Hittust á laun, léku í friði og ró, |
|
|
|
Hvítir hestar drógu vagninn með Rómeó, |
|
|
|
|
Trúðu á draumamyrkrið svalt, |
|
|
|
|
|
Þegar kaldir vindar haustsins blása, |
|
|
sérðu Júlíu standa, bjóða sig hása |
|
|
|
|
Því Rómeó villtist inn á annað svið, |
|
|
hans hlutverk gekk ekki þar. |
|
|
Of stór skammtur stytti þá bið |
|
|
inni á klósetti á óþekktum bar. |
|
|
|
Hittust á laun, léku í friði og ró, |
|
|
|
Hvítir hestar drógu vagninn með Rómeó, |
|
|
|
|
Trúðu á draumamyrkrið svalt, |
|
|
|
|
|
 | kolli | 6.6.2008 |
| frábært lag
|
 | kolli | 28.4.2008 |
| frábært lag!!
|
 | kolli | 28.4.2008 |
| frábært lag!!
|
 | Skoppi | 11.4.2008 |
| rosaleg fallegt lag eftir Bubba og flott samsettt
|
 | Haglaz | 28.4.2007 |
| Þetta er eitt af bestu lögum Bubba allir með góðann tónlistasmekk fíla þetta lag |
 | Elvar | 9.2.2007 |
| Glæsilegt lag með honum bubba... þesssi bubbi er alger snillingur vááá ... (kóngurinn) |
 | HaukurN | 15.10.2006 |
| Setti inn Asus2 og Dsus2 hljómum þar sem það á við. |
 | StefaníaÓsk | 11.10.2006 |
| Án efa fallegasta lagið hans Bubba, Btw ég get alveg sungið þetta lag.. ég er ekki Bubbi :O :P |
 | nilli-milli | 19.8.2006 |
| gott lag en það er til betri útgáfa á því !! ég kann hana og e´g kanski reyni að setja hana inn við tækifæri |
 | kiddi | 10.7.2006 |
| þetta er gott lag og bubbi er snillingur
|
You must be a registered user to be able to post a message |