Í Glaumbæ snemma um haust |
|
þú inni í veröld mína braust |
|
|
á dansgólfinu niðri í sal |
|
|
já ég man það svo vel unaðsleg |
|
|
Já margar góðar minningar |
|
|
|
Sú minning sækir á mig nú |
|
|
já um Glaumbæ ég hugsa þá |
|
|
|
|
|
|
Í hugum margra var þar brotið blað |
|
|
|
|
|
með nafninu þínu á ljúfum stað |
|
|
já, um glaumbæ ég hugsa þá. |
|