Ryksugan á fullu, étur alla drullu, |
|
|
Sópa burtu ryki, með kústi og gömlu priki, |
|
|
|
|
Ef þú getur ekki sungið reyndu þá að klappa. |
|
|
Og ef þú getur ekki klappað reyndu þá að stappa. |
|
|
Svo söngflokkurinn haldi sínu lagi |
|
|
og syngi ekki sitt af hvoru tagi. |
|
|
Út með allan skítinn, svo einhver vilji líta’inn, |
|
|
Skúra, skrúbba og bóna, rífa af öllum skóna, |
|
|
|
|
Ef þú getur ekki sungið reyndu þá að klappa. |
|
|
Og ef þú getur ekki klappað reyndu þá að stappa. |
|
|
Svo söngflokkurinn haldi sínu lagi |
|
|
og syngi ekki sitt af hvoru tagi. |
|