| Ab5 | | Ég er frjáls eins og fuglinn, flogið næstum ég gæti. |
|
| C#5 | | Mér er ekkert til ama flest nú eykur mér kæti. |
|
| Eb5 | | Alsæll er ég nú orðinn, ekki kann ég mér læti. |
|
|
|
| | | Ab5 | C#5 | | | | Ég er frjáls, | ég er frjáls, |
|
| | | Eb5 | | | | Frjáls eins og fuglinn er, |
|
| | | C#5 | | | | frjáls og ég skemmti mér, |
|
| | | Ab5 | Eb5 | Ab5 | | | | Ég er frjáls. | | |
|
|
|
Förum út til að fagna, lyftum freyðandi skálum, |
|
|
gleði og ánægju aukum, öllum leiðindum kálum. |
|
|
En þó alltaf við hrópum þegar einhvern við skálum: |
|
|
|
|
Ég er frjáls eins og fuglinn, flogið næstum ég gæti. |
|
|
Mér er ekkert til ama flest nú eykur mér kæti. |
|
|
Alsæll er ég nú orðinn, ekki kann ég mér læti. |
|
|
|
|
| |
Ég er frjáls, ég er frjáls, |
|
| |
Frjáls eins og fuglinn er, |
|
| |
frjáls og ég skemmti mér, |
|
|
|
| |
Ég er frjáls, ég er frjáls, |
|
| |
Frjáls eins og fuglinn er, |
|
| |
frjáls og ég skemmti mér, |
|
|