Þú getur hallað þér undan og haldið að þér |
|
höndum og þóst ekki þekkja mig. |
|
Hreiðrað svo um þig á bak við litað gler. |
|
Og undir farða svo geturu falið það sem |
|
fýsir þig ekki að ber'á torg. |
|
Samt er það eitt sem þú aldrei felur: |
|
|
|
|
Ó tár eru tár, ó sár eru sár. |
|
|
Það gildir einu hvort er, gleði eða sorg. |
|
|
Tár eru tár, og verð'um ókomin ár. |
|
|
|
Streyma þau um síðir sjáðu til. |
|
|