Bak við augun eru myndir og ég minnist einatt þín |
|
|
Þar sem skugginn snertir ljósið þar liggur æska mín |
|
í löngum og dökkum skilum |
|
|
|
Ég er bara ég, bíðandi eins og er |
|
|
|
Einn daginn, ég vona, vaknar þú í mér |
|
|
þá veit ég hvað þögnin hefur. |
|
|
Í skautinu þínu mjúka er draumar sem draga mig |
|
|
Kossar varir rífa og rósir blóðga þig |
|
|
|
|
Ég er bara ég, bíðandi eins og er |
|
|
|
Einn daginn, ég vona, vaknar þú í mér |
|
|
þá veit ég hvað þögnin hefur. |
|
|
Bak við bænir þínar herrann á himnum bíður þín |
|
með hjartafylli af syndum |
|
Spor okkar ég leita í gleri gluggans rósin mín |
|
ef gæfuna þar við fyndum. |
|
|
Bak við þykka nóttina býr næturstjarnan mín |
|
njörfaður ég þrái kulsins svala |
|
Ég ríf mér gat á húmið og ég hvísla inn til þín |
|
haustið er lagst í dvala. |
|
|
|
Ég er bara ég, bíðandi eins og er |
|
|
|
Einn daginn, ég vona, vaknar þú í mér |
|
|
þá veit ég hvað þögnin hefur. |
|