Menn nýttu sér pólitísk sambönd sín |
|
og sviku, það gerðu þeir. |
|
það tíðkaðist á tímum kalda stríðsinns |
|
og síðan ekki söguna meir. |
|
|
|
Þetta gerðist fyrir löngu síðan |
|
|
enn það gerist ekki í dag. |
|
|
Því þá var það þjóðinni í hag, |
|
|
Því þá var það þjóðinni í hag. |
|
|
Einu sinni vara maður svo múraður |
|
meðan annar átti ekki mat |
|
einn flokkur hagnaðist á hernum |
|
|
|
|
Þetta gerðist fyrir löngu síðan |
|
|
enn það gerist ekki í dag. |
|
|
Því þá var það þjóðinni í hag, |
|
|
Því þá var það þjóðinni í hag. |
|
|
Menn fengu gefinns, fiskinn í sjónum |
|
frá ráðherrum þessa lands |
|
Græðginn sig gróf að rótum hjartans |
|
og gerði þar langann stans |
|
|
|
Þetta gerðist fyrir löngu síðan |
|
|
enn það gerist ekki í dag. |
|
|
Því þá var það þjóðinni í hag, |
|
|
Því þá var það þjóðinni í hag. |
|
|
menn stofnuðu flokk og fylgtu liði |
|
|
meðann foringinn slátraði miljónum manna |
|
og moldinn rauða veit meir |
|
|
|
Þetta gerðist fyrir löngu síðan |
|
|
enn það gerist ekki í dag. |
|
|
Því þá var það þjóðinni í hag, |
|
|
Því þá var það þjóðinni í hag. |
|
|
hálendið lögðu menn undir vatn |
|
|
fossana tömmdu í túrbínu dans |
|
|
|
|
Þetta gerðist fyrir löngu síðan |
|
|
enn það gerist ekki í dag. |
|
|
Því þá var það þjóðinni í hag, |
|
|
Því þá var það þjóðinni í hag. |
|
|
ráðar mönnum lærðist það létt |
|
|
til að temja sauðsvartann almúgan |
|
|
|
|
Þetta gerðist fyrir löngu síðan |
|
|
enn það gerist ekki í dag. |
|
|
Því þá var það þjóðinni í hag, |
|
|
Því þá var það þjóðinni í hag. |
|
|
|
Og ef hlutirnir enþá eru svona |
|
|
|
|
|
|
því þá er það þjóðinni í hag, |
|
|
því þá er það þjóðinni í hag, |
|
|
því þá er það þjóðinni í hag, |
|
|
því þá er það þjóðinni í hag. |
|