Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
C#
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
F#
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Ab7
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Ab
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Þorraþræll

Song composer: Íslenskt þjóðlag


C# 
Nú er frost á Fróni,
F# C# 
frýs í æðum blóð,
Ab7 
kveður  kuldaljóð
C# 
Kári í jötunmóð.
Yfir laxalóni
F# C# 
liggur klakaþil.
Ab7 
Hlær við hríðarbil
C# 
Hamragil.
Ab 
Mararbára blá
C# 
brotnar þung og há
Ab7 
unnarsteinum á,
C# 
yggld og grett á brá.
Yfir aflatjóni
F# C# 
æðrast skipstjórinn,
Ab7 
harmar hlutinn sinn
C# 
hásetinn.
C# 
Horfir á heyjaforðann
F# C# 
hryggur búandinn:
Ab7 
„Minnkar stabbinn minn,
C# 
magnast harðindin.
Nú er hann enn á norðan,
F# C# 
næðir kuldaél,
Ab7 
yfir móa og mel,
C# 
myrkt sem hel.“
Ab 
Bóndans býli á
C# 
björtum þeytir snjá.
Ab7 
Hjúin döpur hjá
C# 
honum sitja þá.
Hvítleit hringaskorðan
F# C# 
huggar manninn trautt:
Ab7 
Brátt er búrið autt,
C# 
búið snautt.
C# 
Þögull Þorri heyrir
F# C# 
þetta harmakvein,
Ab7 
en gefur grið ei nein,
C# 
glíkur hörðum stein,
engri skepnu eirir,
F# C# 
alla fjær og nær
Ab7 
kuldaklónum slær
C# 
og kalt við hlær:
Ab 
„Bóndi minn, þitt bú
C# 
betur stunda þú.
Ab7 
Hugarhrelling sú,
C# 
er hart þér þjakar nú,
þá mun hverfa, en fleiri
F# C# 
höpp þér falla í skaut.
Ab7 
Senn er sigruð þraut,
C# 
ég svíf á braut.“



    Go back
icon/013_-_Cross_Santa-64.pngDavid
3.3.2009
Ef þú veist um fleiri erind endilega láttu okkur þá vita.
icon/m-033.gifÓfróður
3.3.2009
Bíddu nú við, vantar ekki eitt erindi svo þetta verði þrisvar sinnum fjögur erindi?
You must be a registered user to be able to post a message