Víst er fagur Vestmannaeyjabær, |
|
vinaleg er einnig Heimaey. |
|
Þú heillandi ert himinblái sær, |
|
af Hásteini má greina lítið fley. |
|
|
|
|
|
hér er náttúran fögur og rík. |
|
|
Hér ég átthaga á, hér ég delja vil fá |
|
|
þar til aldinn ég æviskeiði lýk. |
|
|
Helgafell ég lít og Herjólfsdal, |
|
af Hánni undurfögur útsýn er. |
|
Ganga meðfram Skansinum ég skal, |
|
er skyggir, út í Bjarnaey ég fer. |
|
|
|
|
|
hér er náttúran fögur og rík. |
|
|
Hér ég átthaga á, hér ég delja vil fá |
|
|
þar til aldinn ég æviskeiði lýk. |
|