|
|
| Ebm | Ab | Þú varst rennandi | blaut í miðjum | pollinum. |
|
| B | C# | Þegar loksins ég | skaut upp | kollinum. |
|
| Ebm | Ab | En þú komst svo | seint, sumir þurf'að | millilendast. |
|
| B | C# | Samt var flogið | beint, velkomin á | leiðarenda. |
|
|
| | F# | C# | | Mikið var það | gott að þú skyldir | koma. |
|
| | Ebm | B | | Mikið var það | gott að þú gast tekið á | móti mér. |
|
| | C# | | Mikið var það gott að þú skyldir | koma. |
|
| | Ebm | B | | Mikið var það | gott að þú vildir | koma til mín |
|
|
| | B | Bb | Ebm | | Í | kveðju þinni | stirnir af | votu hvarma tári. |
|
| | B | Bb | Ebm | | Ég | sé þig nú samt | örugglega á | sama tíma að ári |
|
| | B | Bb | Ebm | | Ég | sé þig nú samt | örugglega á | sama tíma að ári |
|
|
Hvað ég saknaði þess að finna fyrir þér. |
|
Síðan þú sagðir bless hefur enginn haft fyrir mér |
|
Það er ekki svo langt síðan ég kom hér síðast |
|
Kannski finnst þér rangt af mér á gestrisnina níðast. |
|
|
|
Mikið var það gott að þú skyldir koma. |
|
|
Mikið var það gott að þú gast tekið á móti mér. |
|
|
Mikið var það gott að þú skyldir koma. |
|
|
Mikið var það gott að þú vildir koma til mín. |
|
|
|
Í næsta skipti stirnir kannski á stöku gráu hári. |
|
|
Ég sé þig nú samt örugglega á sama tíma að ári |
|
|
Ég sé þig nú samt örugglega á sama tíma að ári |
|
|
|
|
|
Mikið var það gott að þú skyldir koma. |
|
|
Mikið var það gott að þú gast tekið á móti mér. |
|
|
Mikið var það gott að þú skyldir koma. |
|
|
Mikið var það gott að þú vildir koma til mín. |
|
|
|
Mikið var það gott að þú skyldir koma. |
|
|
Mikið var það gott að þú gast tekið á móti mér. |
|
|
Mikið var það gott að þú skyldir koma. |
|
|
Mikið var það gott að þú vildir koma til mín. |
|
|
|
Í næsta skipti stirnir kannski á stöku gráu hári. |
|
|
Ég sé þig nú samt örugglega á sama tíma að ári |
|
|
Ég sé þig nú samt örugglega á sama tíma að ári |
|