| B | Stjúpi | spilaði á munnhörpu og gítar, |
|
| F#7 | systir mín sló taktinn á við | þrjá. |
|
Ég söng, mamma gamla heyrði ekkert |
|
| B | en með varalestri vissi’ hún hvað gekk | á. |
|
|
Þessi hljómsveit var það sem við lifðum fyrir |
|
og hún var líka okkur eina tekjulind. |
|
En hún líktist engri venjulegri hljómsveit |
|
því augu gamla stjúpa voru blind. |
|
|
| | Abm | B | | | Stjúpi og mamma treystu á hvort | annað. |
|
| | Abm | B | | | Örkuml þeirra gerði bæði | sterk. |
|
| | E | B | | | Mamma gamla ók fjölskyldu | bílnum |
|
| | C# | F# | | en | stjúpi samdi texta og | tónverk. |
|
|
Oftast nær við áttum heima í tjaldi |
|
og við fluttum sífellt stað úr stað. |
|
Samt minnist ég þess ekki að við sveltum, |
|
| B | E | B | F#7 | B | mömmu | hag | sýni kom í | veg | fyrir | það. |
|
|
|
Stjúpi og mamma treystu á hvort annað. |
|
|
Örkuml þeirra gerði bæði sterk. |
|
|
Mamma gamla ók fjölskyldubílnum |
|
|
en stjúpi samdi texta og tónverk. |
|
|
Ekkert veit ég um hvernig þau kynntust |
|
ég held ég hafi aldrei heyrt það nefnt. |
|
En kannski hefur einhver hjálpað til þess, |
|
Guð blessi þann sem hefur að því stefnt. |
|
|
Faraldur tók heyrnina frá mömmu, |
|
stjúpi fæddist ei með neina sjón. |
|
En mamma þurfti mann sem hún gat skilið, |
|
kannski varð það best þau stjúpi yrðu hjón. |
|
|
|
Stjúpi og mamma treystu á hvort annað. |
|
|
Örkuml þeirra gerði bæði sterk. |
|
|
Mamma gamla ók fjölskyldubílnum |
|
|
en stjúpi samdi texta og tónverk. |
|