|
|
Krakkar mínir, krakkar mínir |
|
|
komst ég oft í krappan dans. |
|
og eitt sinn nær til andskotans |
|
|
Í framtíð við sigldum á Afríku, |
|
|
Varla við höfðum þar litast um |
|
er afi ykkar lenti í mannætum. |
|
|
|
Þú ert bara að gabba okkur, þú varst aldrei sjómaður, |
|
|
í mesta lagi flugmaður og hættu svo að ljúga. |
|
|
Þú ert bara að gabba okkur, þú varst aldrei sjómaður, |
|
|
í mesta lagi matsmaður og hættu svo að ljúga. |
|
|
Krakkar mínir, krakkar mínir |
|
|
tóku þeir fram stærsta pottinn |
|
|
|
Kveiktu svo undir og kynntu vel |
|
mér var hætt að verða um sel. |
|
Lagt var á borð bæði salt og smér |
|
þegar Tarzan bjargaði mér. |
|
|
|
Þú ert bara að gabba okkur, þú varst aldrei sjómaður, |
|
|
í mesta lagi flugmaður og hættu svo að ljúga. |
|
|
Segðu frekar eins og er, þegar þú varst tekinn ber |
|
|
og amma greyið kasólétt heyrði þessa frétt. |
|
|
Krakkar mínir, krakkar mínir |
|
|
fór ég einu sinni suður... |
|
|
|
|
Krakkar mínir, má ekki bjóða ykkur brjóstsykur? |
|