| | Ég veit ég er ferlega frábær |
|
|
| |
og líka svo gróflega góður, |
|
| |
það gerast ei dæmi slíks nú. |
|
| |
Svo lipur og klár og laginn, |
|
| |
það líkist mér ekki neinn, |
|
| |
menn troða mér ekkert um tærnar, |
|
| |
því á toppnum stend ég bara einn. |
|
|
|
Mig undrar oft hvað heimska |
|
|
|
menn vaða í villu og svíma |
|
|
en vilja ei hjálp frá mér. |
|
|
Ef liðið sem landinu stjórnar, |
|
|
|
þá væri enginn vandi á höndum |
|
|
og veröldin auðug og fín. |
|
|
|
|
|
|
|
en fólk er svo feimið og skrýtið, |
|
|
að fæstir hér vilja mig sjá. |
|
|
Þeir segja að ég elski mig sjálfan, |
|
|
það sýnir hvað greindur ég er, |
|
|
ég þarf ekki á hinum að halda, |
|
|
ég held bara áfram með mér. |
|
|
|