Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
F#m
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
E
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
D
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
C#
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
A
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Abm
EADgbe
AbC#F#bebab 4.fr
ADGcea
BbEbAbc#fbb
BEAdf#b
CFBbebgc
View chords

Hvað er það sem fær þig til að labba búð úr búð?

Song composer: Bubbi
Lyrics author: Bubbi


F#m 
Hvað er það sem fær þig til að labba búð úr búð?
Þreytuleg á útsölum, meðan kalinn dormar undir súð.
Organdi krakkar, sem heimta að fara heim,
C# 
þig dreymir um að stinga af gleyma honum og þeim.
F#m 
Þú ert lifandi kviksett ekkert getur gert,
Abm F#m 
nema þú brjótir af þér hlekkina, heimtir þinn rétt.  
F#m 
Slefandi af losta, þeir leita að þér með tólin í hönd.
Fastan drátt og kaffi í rúmið, hneppa þeir þig í bönd.
Honum er sama þótt þú sért þreytt og sveitt,
C# 
hann kvartar yfir því að kjötið sé of feitt.
F#m 
Þú átt eftir að baða ormana, varska upp eftir mat,
Abm F#m 
er þú skríður uppí rúmið hann heimtar þitt gat.  
Solo
F#m 
Aldrei átt þú frídag, skríður um með klafann á baki.
Frá sunnudegi til sunnudags, þú ert þræll, hann er þinn maki.
Svo gerðu þér greiða ef þú ert orðin leið,
C# 
komdu þér út úr húsinu, allt er leyfilegt í neyð.
Hann getur sjálfur séð um börnin og þvegið sinn þvott,
Abm F#m 
komdu þér út úr húsinu, komdu þér á brott, komdu þér á brott.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message