Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
Abm
EADgbe
AbC#F#bebab 4.fr
ADGcea
BbEbAbc#fbb
BEAdf#b
CFBbebgc
B
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
F#
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
E
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Með vindinum kemur kvíðinn

Song composer: Bubbi
Lyrics author: Bubbi


Abm Abm F# 
Fyrir vestan er veturinn stríður
vokir yfir byggð og tíminn líður.
Með sólvana daga, dapurlegan róm
F# 
dreymir ekki alla himnanna blóm.
Vegirnir lokast, veturinn hamast,
vörnin er engin, þorpið lamast.
Menn horfa upp í hlíðina, sjá ekki neitt
F# 
himinn og jörð renna saman í eitt.
Dag eftir dag snjónum kyngdi niður,
dúnmjúk mjöll, þessi hvíti friður.
Í rökkrinu þorpið sýndist svo smátt,
F# 
svo fór hann að hvessa úr annarri átt.
           
            Og með vindinum kemur kvíðinn,
           
            úti er kolsvört hríðin.
           Abm 
            Og fjallið það öskrar svo fellur öll hlíðin
           Abm F# Abm Abm 
            og húsin þau hverfa í kófið.
Eitt andartak stóð tíminn kyrr,
æddi síðan inn um glugga og dyr.
Hreif burt vonir, reif upp rætur,
F# 
einhvers staðar engill grætur.
Hvers vegna hér - menn spá og spyrja,
spurningar flæða hvar á að byrja.
Fólkið á þig kallar Kristur,
F# 
kvölin nístir bræður og systur.
Tárin eru leið til að lækna undir
lífið er aðeins þessar stundir.
Gangverk lífsins þau látlaust tifa
F# 
og við lærum með sorginni að lifa.
           
            Og með vindinum…



    Go back
icon/ic016.gifannas
2.4.2006
Þetta er GEÐVEIKT lag.. það er bara svo geðveikislega fallegt!!! Ætla mér svo að læra það utan að ;)
Geðveikt! Takk :D hehe :S
You must be a registered user to be able to post a message